Opnunartími starfsstöðva sumardaginn fyrsta (22. apríl) og 1. maí
19. apríl 2021
Hér má sjá opnunartíma starfsstöðva SORPU sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 22. apríl.
Endurvinnslustöðvar:
12:00...
Carbfix fangar koltvísýring frá SORPU
06. apríl 2021
Í sumar hefja Carbfix og SORPA tilraunir við að farga koldíoxíð (CO2) sem losnar frá urðunarstað SORPU í Álfsnesi....
Fjöldatakmarkanir á endurvinnslustöðvum
26. mars 2021
Fjöldatakmörkun á endurvinnslustöðvum SORPU er miðuð við 30-40 manns eftir stærð stöðvanna.
Sævarhöfði, Ánanaust...
Tæplega 1.200 tonnum skilað til GAJU í janúar
18. febrúar 2021
GAJA, gas- og jarðgerðarstöð SORPU, tók á móti 1.192 tonnum af efni til meðhöndlunar í janúarmánuði. Með hverju...
Góði hirðirinn verður áfram á Hverfisgötu
12. febrúar 2021
Stjórnendur og stjórn SORPU og Góða hirðisins hafa ákveðið að halda rekstri verslunar Góða hirðisins við Hverfisgötu...
Nýr vöruflokkur fyrir yleiningar
21. janúar 2021
Kominn er nýr vöruflokkur í gjaldskrá móttöku- og flokkunarstöðvar SORPU í Gufunesi sem heitir Yleiningar. Gjaldið...
Minna blý í útstreymi frá urðunarstað SORPU en í kræklingi í Faxaflóa
20. janúar 2021
Vegna vangaveltna stjórnar Skotfélags Reykjavíkur, sem birtust í Fréttablaðinu í gær, um hvort mengun frá meðhöndlun...
Olía verði unnin úr plasti frá SORPU
18. janúar 2021
Stjórn Sorpu bs. samþykkti í lok síðasta árs að veita framkvæmdastjóra félagsins heimild til að undirrita viljayfirlýsingu...
Eldfim efni í Álfsnesi fjarlægð
10. janúar 2021
Starfsfólk SORPU hefur fjarlægt öll eldfim efni úr nálægu verksmiðjuhúsi þar sem fram fór framleiðsla lífdísils...
Búið að ráða niðurlögum eldsins í Álfsnesi
08. janúar 2021
Búið er að ráða niðurlögum eldsins á urðunarstað Sorpu í Álfsnesi. Tilkynnt var um eldinn um 06:30 í morgun...
Hvað á að gera við jólatré og flugeldarusl?
06. janúar 2021
Á síðasta degi jóla þegar jólatrén hafa þjónað sínu hlutverki skulum við hjálpast að við að koma þeim í...
Lokað allsstaðar á gamlársdag og nýársdag
31. desember 2020
Lokað er á öllum starfsstöðvum SORPU í dag, gamlársdag, og á morgun, nýársdag. Vegna villu í vefkerfi SORPU birtast...